Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthlutun
ENSKA
allocation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að komast hjá röskun á samkeppni skal mæla fyrir um samræmdar aðferðir við úthlutun í því skyni að ákvarða heildarfjölda þeirra losunarheimilda, sem gefa skal út, og úthluta heimildum til umráðenda loftfara. Tilteknu hlutfalli losunarheimilda verður úthlutað með uppboði í samræmi við reglur sem framkvæmdastjórnin setur. Koma skal á fót sérstökum varasjóði losunarheimilda til að tryggja nýjum umráðendum loftfara aðgang að markaðinum og aðstoða umráðendur loftfara ef fjöldi tonnkílómetra í starfsemi þeirra eykst hratt. Áfram skulu gefnar út losunarheimildir til þeirra umráðenda loftfara sem hætta rekstri þar til tímabilinu, sem losunarheimildir án endurgjalds hefur verið úthlutað fyrir, lýkur.

[en] In order to avoid distortions of competition, a harmonised allocation methodology should be specified for determining the total quantity of allowances to be issued and for distributing allowances to aircraft operators. A proportion of allowances will be allocated by auction in accordance with rules to be developed by the Commission. A special reserve of allowances should be set aside to ensure access to the market for new aircraft operators and to assist aircraft operators which increase sharply the number of tonne-kilometres that they perform. Aircraft operators that cease operations should continue to be issued with allowances until the end of the period for which free allowances have already been allocated.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/101/EB frá 19. nóvember 2008 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB þannig að kerfið fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda í Bandalaginu taki einnig til flugstarfsemi

[en] Directive 2008/101/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 amending Directive 2003/87/EC so as to include aviation activities in the scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community

Skjal nr.
32008L0101
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira